Þrjár listakonur í Listasafni ASÍ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þrjár listakonur í Listasafni ASÍ

Kaupa Í körfu

TVÆR sýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ kl. 14 í dag. Í Ásmundarsal sýna þær Guðrún Vera Hjartardóttir, Helga Óskarsdóttir og Ingibjörg Magnadóttir og ber sýningin yfirskriftina "Helgidómur". Kl. MYNDATEXTI: Þær sýna í Listafni ASÍ: Ingibjörg, Guðrún Vera og Helga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar