Ítalía

Ítalía

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR frá Friuli Venezia Giula-héraðs á Norður-Ítalíu, þau Isidoro Nadalini, Furlan Gian Franco, Flavio Di Pietro og Elísa Sigurðardóttir, komu hingað til lands á dögunum til þess að halda upp á 30 ára samvinnu við Íslendinga. Sambandið hófst á sjöunda áratugnum með samvinnu tveggja athafnamanna í ferðamanniðnaði, Isidoro Nadalini, hóteleiganda á Gullnu ströndinni (Lignano Sabbiadoro), og Ingólfs Guðbrandssonar, forstjóra ferðaskrifstofunnar Útsýnar. MYNDATEXTI: Vilja endurnýja gamla vináttu: Furlan Gian Franco, Flavio Di Pietro, Elísa Sigurðardóttir og Isidoro Nadalini hittust hér á landi nýverið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar