Fylkir - Víkingur 2:1

Árni Torfason

Fylkir - Víkingur 2:1

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var svo sannarlega ekki með neinum glæsibrag sem Fylkismenn juku forskot sitt í úrvalsdeildinni í fjögur stig í gærkvöld. Þeir mörðu heppnissigur gegn botnliði Víkinga, 2:1, á heimavelli sínum í Árbænum. MYNDATEXTI: Haukur Úlfarsson, leikmaður Víkings, skallar boltann að marki Fylkis en til varnar eru Árbæingarnir Finnur Kolbeinsson og Eyjólfur Héðinsson, sem fögnuðu sigri þegar upp var staðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar