Smíðavellir - Foldaskóli

Árni Torfason

Smíðavellir - Foldaskóli

Kaupa Í körfu

UM tvö hundruð lágreistar nýbyggingar eru óðum að rísa þessa dagana í Reykjavík. Starfið á smíðavöllunum, sem lengi hafa verið sígilt afdrep smiða af ungu kynslóðinni, er nú komið á fulla ferð. Sigurður Már Helgason, umsjónarmaður smíðavallanna hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur, hefur haldið utan um verkefnið í áratugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar