Þórunn Guðmundsdóttir
Kaupa Í körfu
Tvær konur eiga sæti í aðalstjórnum þeirra fimmtán félaga sem mynda Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands, en það eru rúmlega 2% af heildarfjölda stjórnarmanna í þeim. Önnur þessara kvenna er Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Lex ehf., en sérsvið hennar innan lögfræðinnar er félaga- og samkeppnisréttur. Þórunn segir það vera ákaflega skemmtilegt og spennandi að sitja í stjórn Burðaráss. Það sé mikil áskorun, því framundan séu stór verkefni hjá félaginu. Stjórnarformaðurinn, Björgólfur Thor Björgólfsson, sagði á aðalfundi félagsins í mars síðastliðnum að það ætlaði í víking. Markmiðið væri að fjárfesta mun meira erlendis en verið hefur. MYNDATEXTI: Fagmennska Þeir sem til þekkja segja að fagmennska einkenni það sem Þórunn Guðmundsdóttir tekur sér fyrir hendur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir