Víkurhátíð 2004

Jónas Erlendsson

Víkurhátíð 2004

Kaupa Í körfu

Á dögunum fór fram sumarhátíðin Vík 2004 og er þetta fyrsta hátíð sinnar tegundar en áætlað er að þetta verði árviss viðburður.Mikið var lagt upp úr því að hátíðin væri fjölskylduvæn með ýmiskonar afþreyingu fyrir börn. MYNDATEXTI: Fótboltatjaldið var vinsælt hjá yngri kynslóðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar