Borgarleikhúsið

Jim Smart

Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

NÝR samningur Leikfélags Reykjavíkur (LR) og Reykjavíkurborgar var undirritaður í gær en hann mun gilda til ársloka 2012. Að sögn Ingu Jónu Þórðardóttur, formanns LR, felur nýi samningurinn í sér tvo meginþætti. MYNDATEXTI: Það fór vel á með Ingu Jónu Þórðardóttur, formanni Leikfélags Reykjavíkur, og Þórólfi Árnasyni borgarstjóra þegar þau undirrituðu samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar