Vegamót

Jim Smart

Vegamót

Kaupa Í körfu

*VEGAMÓT|Matargerð í miðborginni Óhætt er að segja að alþjóðlegur blær svífi yfir vötnum á veitingastaðnum Vegamótum Bistró & Bar því í eldhúsinu á þeim bæ starfa m.a. sex kokkar, sem allir eru af erlendu bergi brotnir. Þeir koma frá Spáni, Hondúras, Bandaríkjunum og Frakklandi og hafa tekið með sér eitt og annað frá heimahögunum í matargerðina. Vegamót, sem er alhliða kaffi- og veitingahús og bar á kvöldin og um helgar, stendur við Vegamótastíg 4 og tekur um 120 manns í sæti inni auk þess sem sætisrými er fyrir fjölda manns í útiporti á góðviðrisdögum sem margir viðskiptavinanna nýta sér MYNDATEXTI: Kokkarnir og rekstrarstjórinn: Sergio Rodriguez Fernandez, Óli Már Ólason og Jose Garcia með kjúklingasalatið vinsæla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar