Gríman 2004

Jim Smart

Gríman 2004

Kaupa Í körfu

Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin, voru veitt í annað sinn við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu Mikil stemmning var á verðlaunaafhendingu Grímunnar í gærkvöld. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru afhent og hafa þau skipað sér mikilvægan sess í íslensku leikhúslífi. MYNDATEXTI: Brynhildur Guðjónsdóttir var valin leikkona ársins í Edith Piaf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar