Tækniþróunarsjóður

Þorkell Þorkelsson

Tækniþróunarsjóður

Kaupa Í körfu

Úthlutað úr Tækniþróunarsjóði FYRSTA úthlutun Tækniþróunarsjóðs, sem Rannsóknarmiðstöð Íslands (RANNÍS) annast umsýslu á, var kynnt í gær í Þjóðmenningarhúsinu. Sjóðnum er ætlað að vera stuðningur við rannsóknar- og þróunarverkefni og stuðla þannig að bættri samkeppnisstöðu atvinnulífsins. MYNDATEXTI: Úthlutað var úr sjóðnum um 180 milljónum króna til 27 verkefna en alls bárust 102 umsóknir af ólíkum toga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar