Tónleikar á Kjarvalsstöðum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tónleikar á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

TÓNLIST fyrir sumarkvöld verður flutt á tvennum tónleikum á Kjarvalsstöðum í kvöld. Á efnisskránni er verkið Music for a Summer Evening (Makrokosmos III) eftir George Crumb, fyrir tvö uppmögnuð píanó og slagverk frá árinu 1974. MYNDATEXTI: Anna Guðný Guðmundsdóttir, Snorri Sigfús Birgisson, Pétur Grétarsson og Steef van Oosterhout leika á tvennum tónleikum á Kjarvalstöðum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar