Stefna borgarinnar í ferðamálum

Árni Torfason

Stefna borgarinnar í ferðamálum

Kaupa Í körfu

ALLS telja 93% erlendra ferðamanna reynslu sína af Reykjavík vera frábæra eða góða, að því er fram kemur í nýrri könnun sem framkvæmd var fyrir Höfuðborgarstofu og er hluti af ferðamálastefnu Reykjavíkur til ársins 2010, sem kynnt var á fundi í gærdag MYNDATEXTI:Dagur B. Eggertsson, Þórólfur Árnason og Svanhildur Konráðsdóttir kynntu ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2010.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar