Gestur Jónsson fm Golfklúbbs Reykjavíkur

Þorkell Þorkelsson

Gestur Jónsson fm Golfklúbbs Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Golfklúbbur Reykjavíkur (GR) fagnar sjötíu ára afmæli sínu núna um helgina, og af því tilefni býðst almenningi að nota nýtt æfingasvæði á landi Golfklúbbsins í Grafarholti, Bása, án greiðslu í dag, laugardag, frá 10 til 15. Gestur Jónsson, formaður Golfklúbbs Reykjavíkur, segir mjög gleðilegt að nýja æfingasvæðið sé opnað í tilefni afmælisins. "Æfingasvæðið er fullkomlega samanburðarhæft við það besta sem gerist í Evrópu, og gjörbylting í aðstöðu til æfinga í golfi, bæði fyrir lengra komna og byrjendur," segir Gestur. MYNDATEXTI Gestur Jónsson, formaður Golfklúbbs Reykjavíkur, með Bása, nýja æfingasvæðið, í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar