Sautjándi júní á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sautjándi júní á Akureyri

Kaupa Í körfu

ALLS voru 144 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum á Akureyri á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. S MYNDATEXTI: Stillt upp í Stefánslundi: Jón Már Héðinsson, skólameistari MA, útskrifaði stúdenta í fyrsta skipti og er hér í þeirra hópi við myndatöku í Stefánslundi eftir brautskráninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar