Laxveiði

Einar Falur Ingólfsson

Laxveiði

Kaupa Í körfu

BYRJUNIN í Kjarrá í Borgarfirði er ein sú besta í allnokkur ár en opnunarhollið veiddi 18 laxa, að sögn Sigurðar Helgasonar sem var leiðtogi hópsins. Einn tuttugu pundari var í aflanum, lax sem Bubbi Morthens veiddi í Neðra Rauðabergi og sleppti. MYNDATEXTI: Slangur virðist vera af stórlaxi í vor, hér er einn á leið á land í Laxá í Kjós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar