Samningar SSF+ Hlíf

(C) MOTIV-MYND/ Jón Svavarsson.

Samningar SSF+ Hlíf

Kaupa Í körfu

Ekki var annríkið á samningafundi sjómanna og útvegsmanna í Karphúsinu í gær meira en svo að Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélagsins, gat hlaupið undir bagga með starfsmönnum ríkissáttasemjara og bakað vöfflur í tilefni samnings Hlífar og Samiðnar við Hafnarfjarðarbæ og Launanefnd sveitarfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar