Gettu betur

Jón Svavarsson

Gettu betur

Kaupa Í körfu

ÓHÆTT er að fullyrða að aldrei fyrr í sögu Gettu betur hafi sést önnur eins viðureign og sú sem fór fram á föstudagskvöldið. Víst er að þessi magnþrungna keppni mun seint gleymast, enda fylgdust án vafa velflestir landsmenn með þessari keppni, þar sem Menntaskólinn hafði Borgarholtsskóla naumlega undir í æsispennandi bráðabana og vann þar með hljóðnemann 9. árið í röð. MYNDATEXTI: Á síðustu tveimur spurningunum vann hið frækilega lið Borgarholtsskóla upp 6 stiga forskot MR og knúði fram bráðabana. Lið Borgarholts: Páll, Sæmundur og Hilmar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar