Kapella slökkviliðsins á Keflavíkurflugv.

(C) MOTIV-MYND/ Jón Svavarsson.

Kapella slökkviliðsins á Keflavíkurflugv.

Kaupa Í körfu

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði á föstudag nýja kapellu slökkviliðs varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Prestar varnarliðsins voru biskupi til aðstoðar við vígsluna. Kapellan var áður við Stokksnes, skammt frá Höfn, reist þar árið 1953. MYNDATEXTI: Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands vígir endurnýjaða kapellu Slökkviliðs Keflavíkurflugvallar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar