Ammoníaksleki

Jón Svavarsson

Ammoníaksleki

Kaupa Í körfu

TILKYNNT var um ammoníaksleka í Bæjarútgerðarhúsinu á Norðurbakkanum við höfnina í Hafnarfirði um miðjan dag í gær. Lögregla og slökkvilið héldu þegar á staðinn og lokuðu nærliggjandi götum. Húsið var þegar rýmt, en í því fer fram ýmis starfsemi. MYNDATEXTI: Slökkviliðsmenn klæddust eiturefnabúningum til að fást við ammoníakslekann í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar