Alma Adamkiene forseta frú Litháen

Jón Svavarsson

Alma Adamkiene forseta frú Litháen

Kaupa Í körfu

Eiginkona forseta Litháens, frú Alma Adamkiene, heimsótti barnaspítala Hringsins í gærmorgun. Það voru læknarnir Ásgeir Haraldsson og Sveinn Kjartansson sem tóku á móti frú Adamkiene á barnaspítalanum þar sem hún skoðaði m.a. vökudeild fæðingardeildarinnar. Myndatexti: Sveinn Kjartansson, Ásgeir Haraldsson og frú Alma Adamkiene á vökudeildinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar