Wolfgang Thierse forseti þýzka sambandsþingsins

Jón Svavarsson

Wolfgang Thierse forseti þýzka sambandsþingsins

Kaupa Í körfu

Gagnvegir liggja til góðra vina Wolfgang Thierse, forseti þýzka Sambandsþingsins, lauk opinberri heimsókn sinni til Íslands á sunnudag. Í samtali við Auðun Arnórsson segir hann Þjóðverja bera mikla virðingu fyrir smáu en knáu eyþjóðinni í norðri. MYNDATEXTI: Wolfgang Thierse litast um á gamla þingstaðnum í Skaftafelli. _____________________________________________

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar