Varnarliðið verðlaunað

Jón Svavarsson

Varnarliðið verðlaunað

Kaupa Í körfu

Flotastöð Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli var við sérstaka athöfn á Keflavíkurflugvelli veitt verðlaun bandaríska flotamálaráðuneytisins fyrir frábæran árangur í vinnuvernd. Myndatexti: Magnús Guðmundsson, forstöðumaður vinnueftirlits Varnarliðsins og yfirmenn Varnarliðsins ásamt Elsie Munsell, aðstoðarráðherra Bandaríkjaflota á sviði vinnuverndar og umhverfismála, sem afhenti flotastöð Varnarliðsins viðurkenningu fyrir frábæran árangur í vinnuvernd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar