Dílaskarfur

Atli Vigfússon

Dílaskarfur

Kaupa Í körfu

Laxamýri - Það er óvanaleg sjón að sjá algenga sjófugla langt inni í landi en svo bar við að dílaskarfur fór langt upp með Laxá og inn á tún. Fuglinn hljóp allhratt með hjálp vængjanna en í ljós kom hann gat ekki flogið nema stuttar vegalengdir vegna sára á hægri vængnum. Í þeirri von að hann grói sára sinna var ekið með hann út að sjó við Húsavík og var hann mjög feginn frelsinu. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar