Kálfar í fjósi

Atli Vigfússon/Laxamýri

Kálfar í fjósi

Kaupa Í körfu

Íslensku kúalitirnir eru margbreytilegir en undanfarin ár hefur skrautlegum kúm heldur fækkað. Nú eru flestar kýr bröndóttar, kolóttar og rauðar en alltaf fæðist eitthvað af mislitum kálfum. Á Reykjavöllum í Reykjahverfi brá svo við að þrjár rauðgrönóttar kvígur litu dagsins ljós þ.e. hvítar með rauð eyru og rauðar granir. Óvanalegt er að fá svo margar kvígur í þessum lit í einu og verða þær allar settar á og munu lífga upp á litaflóruna á kúnum á Reykjavöllum næstu árin. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar