Sandskaflar í birkiskógi

Atli Vigfússon

Sandskaflar í birkiskógi

Kaupa Í körfu

Mikill trjádauði á stóru svæði í Aðaldalshrauni er mikið áhyggjuefni þeirra sem vinna að landgræðslu og skógrækt. Sandfok er ein ástæða þess að stórt svæði í hrauninu er að opnast og um stórfellda skógareyðingu getur orðið að ræða verði ekkert að gert. Guðríður Baldvinsdóttir skoðar aðstæður á sandfokssvæðinu í Aðaldalshrauni. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar