Facette

Halldór Kolbeins

Facette

Kaupa Í körfu

Úrslitakeppni Facette-fatahönnunar á Broadway. Klæðnaður framtíðarinnar. HVERNIG mun fólk framtíðarinnar klæða sig? Hvernig verður fatnaðurinn árið 3000? Þetta var viðfangsefni sem tuttugu ungir og óreyndir fatahönnuðir sem tóku þátt í úrslitakeppni Facette-fatahönnunar fengu að glíma við og var afraksturinn sýndur á Broadway síðastliðið föstudagskvöld að viðstöddu fjölmenni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar