Ólafur Jóhann Ólafsson

Sverrir Vilhelmsson

Ólafur Jóhann Ólafsson

Kaupa Í körfu

SLÓÐ fiðrildanna heitir nýjasta skáldssaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar. "Þetta er lífssaga íslenskrar konu sem búið hefur í Bretlandi, þar sem hún rekur sveitahótel. Þegar sagan hefst árið 1961 er hún að undirbúa ferð til Íslands og er nokkuð niðri fyrir, en þangað hefur hún ekki komið í um tuttugu ár. Hvers vegna hún er að fara í þetta sinn og hvert erindið er kemur smám saman í ljós. Í raun er þetta ferð um lífshlaup hennar þar sem konan segir ævisögu sína," segir Ólafur Jóhann Ólafsson í samtali við blaðamann Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar