Guðmundur Heiðar Frímannsson.

Kristján Kristjánsson

Guðmundur Heiðar Frímannsson.

Kaupa Í körfu

Guðmundur Heiðar Frímannsson fæddist á Ísafirði árið 1952. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1972, BA í heimspeki og sálfræði með heimspeki sem aðalgrein frá Háskóla Íslands árið 1976. Hann lauk doktorsprófi í heimspeki frá háskólanum í St. Andrews í Skotlandi árið 1992. Frá því ári hefur hann starfað við Háskólann á Akureyri og gegnir nú stöðu deildarforseta kennaradeildar skólans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar