Norðurvíkingur

Jón Svavarsson

Norðurvíkingur

Kaupa Í körfu

LIÐSSVEITIRNAR sem taka þátt í varnaræfingunni Norður-Víkingur 99 eru mættar hingað til lands. Sveitirnar koma frá Bandaríkjunum, Danmörku, Bretlandi, Þýskalandi og auk þeirra taka þátt allir hermenn varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Þátttakendur eru því alls um 3000. Æfingar hófust 19. júní og þeim lýkur 28. júní. Meðal þeirra æfinga sem þegar eru hafnar eru æfingar breskra Jagúarflugvéla fyrir ofan Faxaflóa og í Helguvík hefur hersveit bækistöð, en henni er ætlað að verja höfnina fyrir hryðjuverkaárás. Varnaræfingin Norður-Víkingur 99. Breskar Jagúarvélar taka á loft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar