Ronald E. LaPorte

Jón Svavarsson

Ronald E. LaPorte

Kaupa Í körfu

NETIÐ hefur á þessum áratug valdið gífurlegum breytingum í upplýsingatækni. Möguleikarnir á dreifingu upplýsinga og aðgangi að þeim hafa aukist svo, að erfitt er að finna lýsingarorð til að lýsa þeim breytingum. Á allra síðustu árum hafa vísinda­ og fræðimenn á ýmsum sviðum fengið meiri áhuga á notkun Netsins til kennslu og dreifingar upplýsinga. Í síðustu viku hélt Ronald E. LaPorte, prófessor í faraldsfræði við Háskólann í Pittsburgh, fyrirlestur í húsnæði Viðskiptaháskólans í Reykjavík. Var hann liður í 5. ráðstefnu norrænna læknisfræði­ og heilbrigðisbókasafna. Bar fyrirlestur hans yfirskriftina Dauði og umbreyting læknisfræðilegra tímarita .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar