Litla Hryllingsbúðin

Villa við að sækja mynd

Jón Svavarsson

Litla Hryllingsbúðin

Kaupa Í körfu

Starfsfólk Borgarleikhússins er í óða önn að undirbúa frumsýningu Litlu hryllingsbúðarinnar og ófáir þurfa að snúast í kringum aðalprímadonnuna. Hildur Loftsdóttir sá plöntuna í öllu sínu veldi. Á MIÐJU sviðinu er plantan sem á eftir að skipta sköpum í lífi Auðar í blómabúðinni og annara persóna Litlu hryllingsbúðarinnar. Hún er stórglæsileg og óhugguleg, en mætti sín ekki miklis ef ekki væri fyrir Ara Matthíasson og Bubba Morthens. Þeir félagar hafa tekið höndum saman í því að túlka vafasaman persónuleika plöntunnar; Ari með hreyfingum og Bubbi með röddinni ARI í dularfullum erindagjörðum í plöntukjafti.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar