Davíð Oddsson

Jim Smart

Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

STJÓRNVÖLD eiga umfram allt að forðast að verða dragbítur á það umhverfi sem upplýsingatækni hérlendis þrífst í og mikilvægt er að þeim takist vel að móta það. Þessari skoðun lýsti Davíð Oddsson forsætisræðaherra á opnum fundi um upplýsingatækni á vegum málefnanefndar Sjálfstæðisflokksins í gær. Fram kom einnig á fundinum að velta í atvinnugreinninni hefði aukist úr 1,4 milljörðum króna árið 1995 í 15,9 milljarða árið 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar