Ólafur Ragnar forseti í heimsókn í Srandasýslu

Halldór Kolbeins

Ólafur Ragnar forseti í heimsókn í Srandasýslu

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands er nú í tveggja daga heimsókn í Strandasýslu. Vel var tekið á móti honum í gær, en hann skoðaði m.a. sýningu um galdramenn og kynnti sér nýjustu tækni í sauðfjárrækt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar