Sjálfstæðar Myndir

Halldór Kolbeins

Sjálfstæðar Myndir

Kaupa Í körfu

Sýning á hundafimi var haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal um helgina við góðan róm viðstaddra. Þar léku um 15 hundar listir sínar undir dyggri stjórn eigenda sinna og leiðbeinenda. Myndatexti: Um 15 hundar léku listir sínar á sýningu íþróttadeildar Hundaræktarfélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar