Breiðablik - Fram 1:0

Halldór Kolbeins

Breiðablik - Fram 1:0

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIKSMENN höfðu hið fornkveðna að leiðarljósi í gær; Vilji er allt sem þarf. Það dugði þeim vel gegn Fram í Kópavoginum. Heimamenn sigruðu 1:0 þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri í 70 mínútur. Myndatexti: Átök í Kópavoginum. Blikinn Robert Russel á hér í höggi við Steinar Þór Guðgeirsson og Ásgeir Halldórsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar