Nanna Karen Albertsdóttir

Halldór Kolbeins

Nanna Karen Albertsdóttir

Kaupa Í körfu

NANNA KAREN Í LOKAKEPPNI ELITE ÞAÐ verður vonandi stór dagur í dag hjá 16 ára fyrirsætu, Nönnu Karen Albertsdóttur, þegar úrslitin ráðast í lokakeppni Elite. Undirbúningur hefur staðið yfir í viku í Nice í Frakklandi með stífum æfingum á daginn og diskóteki á kvöldin með mismunandi þemum. "Þetta hefur verið erfitt og mikil vinna enda erum við búnar að vera undir smásjá allan tímann," sagði Nanna Karen þegar náðist tal af henni í gær. MYNDATEXTI: STUND milli stríða; Nanna Karen í blíðviðrinu í Nice.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar