Sjávarútvegssýningin
Kaupa Í körfu
Söluverð um 17 milljónir MIKILL atgangur var í básnum hjá Á.M. Sigurðssyni ehf. á sjávarútvegssýningunni. "Við seldum básinn rúmlega fjórum sinnum fyrir samtals um 17 milljónir króna," segir Árni M. Sigurðsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. "Við seldum fjórar hryggjarvélar, sjö fésvélar, tvær vogir og allar grindur sem við sýndum og meira til auk þess sem við eigum eftir að vinna úr mörgum fyrirspurnum frá Noregi og víðar." MYNDATEXTI: Árni með sölustjóra sínum og tveimur ánægðum viðskiptamönnum á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Frá vinstri: Sigurður Örn Árnason sölustjóri, Þorvaldur Þorvaldsson úr Garði, Arne Bye frá Noregi og Árni M. Sigurðsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir