Sjávarútvegssýningin

Halldór Kolbeins

Sjávarútvegssýningin

Kaupa Í körfu

Söluverð um 17 milljónir MIKILL atgangur var í básnum hjá Á.M. Sigurðssyni ehf. á sjávarútvegssýningunni. "Við seldum básinn rúmlega fjórum sinnum fyrir samtals um 17 milljónir króna," segir Árni M. Sigurðsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. "Við seldum fjórar hryggjarvélar, sjö fésvélar, tvær vogir og allar grindur sem við sýndum og meira til auk þess sem við eigum eftir að vinna úr mörgum fyrirspurnum frá Noregi og víðar." MYNDATEXTI: Árni með sölustjóra sínum og tveimur ánægðum viðskiptamönnum á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Frá vinstri: Sigurður Örn Árnason sölustjóri, Þorvaldur Þorvaldsson úr Garði, Arne Bye frá Noregi og Árni M. Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar