Fritz Grohs

Halldór Kolbeins

Fritz Grohs

Kaupa Í körfu

Í Nýlistasafninu stendur þessa dagana yfir samsýning sjö austurrískra og sex íslenskra myndlistarmanna. Anna Sigríður Einarsdóttir hitti nokkra listamannanna og komst að því að myndlist á að vekja spurningar í stað þess að leita svara. SÝNINGIN 7/6 er eins konar stefnumót austurrískra og íslenskra nýlistarmanna. En þátttakendurnir voru valdir með það í huga að list þeirra fjallaði um "raunveruleikann" eða umhverfið og að þeir nálguðust efnið á íronískan hátt. MYNDATEXTI: Fritz Grohs vill að fólk taki eftir verkum sínum fyrir tilviljun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar