Eltak

Halldór Kolbeins

Eltak

Kaupa Í körfu

Eltak ehf. er níu ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á rafeindavogum og öðrum búnaði til vigtunar, flokkunar, skömmtunar, pökkunar og vörufrágangs. Fyrirtækið tekur þátt í sjávarútvegssýningunni og mun kynna vörur frá samstarfsaðilum sínum sem koma víða að. MYNDATEXTI: Hilmar Sigurgíslason, Hans Óli Rafnsson, Jónas Ágústsson og Guðmundur Kristinsson hjá Eltak standa fyrir aftan búnaðinn frá Soco - systerms

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar