Hraun

Gísli Sigurðsson

Hraun

Kaupa Í körfu

Eldflóðið steypist ofan hlíð segir Jón Helgason í Áföngum og yrkir þar um Skaftáreldahraun. Einnig hér hefur eldflóð steypst ofan hlíð þegar Eldborgarhraun rann niður brekkurnar þar sem Þrengslavegurinn liggur upp á heiðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar