Uppskeruhátíð Víkings/Reynis

Alfons Finnsson

Uppskeruhátíð Víkings/Reynis

Kaupa Í körfu

Uppskeruhátíð ungmennafélaganna Víkings/Reynis var haldin 7. október sl. í Bláa salnum í Klifi. Mættir voru u.þ.b. 60 manns og voru veittar viðurkenningar fyrir bestu mætingu, mestu framfarir auk þess sem efnilegasti leikmaður og sá prúðasti hlutu einnig viðurkenningu. Hilmar Sigurjónsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2003 og Steinunn Stefánsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur á móti í Færeyjum í sumar. Mydnatexti: Það var fjölmennur hópur vaskra íþróttamanna sem fékk verðlaun á uppskeruhátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar