Skaftáreldahraun

Gísli Sigurðsson Lesbók

Skaftáreldahraun

Kaupa Í körfu

Eftir Gísla Sigurðsson. HVAÐ ER SÉR-ÍSLENZKT? Ísland er öðruvísi en flest nálæg lönd að minnsta kosti og í íslenzkri náttúru er hægt að benda á nokkur "heimsmet" ef hægt er að orða það svo. Meðal þess manngerða er íslenzk sérstaða fágætari, en þó er hún til. MYNDATEXTI: Skaftáreldahraun er stærsta hraun sem runnið hefur á jörðinni að mönnum sjáandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar