Keldur

Gísli Sigurðsson

Keldur

Kaupa Í körfu

Elsta hús á Íslandi. Hinn forni bær á Keldum. Næst á myndinni er skálinn, þá Stóra skemma, Litla skemma, smiðjan og hjallurinn. Svartbikuð bæjardyrahurðin er úr Staðarkirkju. Hana keypti Skúli Guðmundsson á Keldum árið 1913 og þá var hún 59 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar