Keldur

Gísli Sigurðsson

Keldur

Kaupa Í körfu

Elsta hús á Íslandi. Inni í skálanum var allt á örðum endanum síðastliðið sumar , þar sem viðgerð stóð yfir. Við stafina á hinum upprunalega Keldnakskála , burðarstoðirnar hægra megin , hefur einhvern veginn verið hægt að komast út úr bænum í gegnum jarðgöngin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar