Byggðasafnið í Skógum

Gísli Sigurðsson

Byggðasafnið í Skógum

Kaupa Í körfu

Ljósmyndir og texti Gísli Sigurðsson. HÚSIN Í BYGGÐASAFNINU Á SKÓGUM Fyrir utan aðalsafnhúsið, sem byggt var í tveimur áföngum, prýða Byggðasafnið í Skógum nokkrar byggingarsögulegar gersemar: Sýslumannshúsið frá Holti á Síðu, bæjarhús frá Skál á Síðu ásamt skemmu frá Gröf í Skaftártungu, safnbær með aðföngum víða að og kirkja sem byggð er að hætti íslenzkra kirkna fyrr á öldum og í sömu stærð og síðasta kirkjan í Skógum. MYNDATEXTI: Sýslmannshúsið frá Holti á Síðu sem Árni Gíslason sýslumaður byggði. Þórður Tómasson safnvörður í Skógasafni stóð fyrir því að húsið var flutt að Skógum og þar stendur það efst í brekkunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar