Byggðasafnið á Skógum
Kaupa Í körfu
Ljósmyndir og texti Gísli Sigurðsson. HÚSIN Í BYGGÐASAFNINU Á SKÓGUM Fyrir utan aðalsafnhúsið, sem byggt var í tveimur áföngum, prýða Byggðasafnið í Skógum nokkrar byggingarsögulegar gersemar: Sýslumannshúsið frá Holti á Síðu, bæjarhús frá Skál á Síðu ásamt skemmu frá Gröf í Skaftártungu, safnbær með aðföngum víða að og kirkja sem byggð er að hætti íslenzkra kirkna fyrr á öldum og í sömu stærð og síðasta kirkjan í Skógum. MYNDATEXTI: Safnbærin: Dyrnar á fjósinu frá Húsum í Holtum. Yfir dyrum er drangsteinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir