Fótboltaleikur Impregilo og Egilsstaðamanna

Steinunn Ásmundsdóttir

Fótboltaleikur Impregilo og Egilsstaðamanna

Kaupa Í körfu

Hittust á og reyndu með sér í fótbolta Knattspyrnulið Impregilo, ítalska verktakans í Kárahnjúkavirkjun, galt afhroð í leik við heimamenn á Vilhjálmsvelli 17. júní sl. Staðan var 3-0 Egilsstaðamönnum í vil í hálfleik og í leikslok 6-0. MYNDATEXTI: Viðureign á Vilhjálmsvelli: "Eldri" íþróttakempur á Egilsstöðum sigruðu lið Impregilo í knattspyrnuleik sem lyktaði með sigri heimamanna, 6-0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar