Steypireyður blæs

Hafþór Hreiðarsson

Steypireyður blæs

Kaupa Í körfu

steypireyðar hafa gert sig heimakomnar í Skjálfandaflóa að undanförnu, hvalaskoðunarfarþegum til mikillar ánægju. Þessi stærstu dýr jarðar hafa leikið listir sínar fyrir þá og er það stórfengleg sýn. MYNDATEXTI: Steypireyður blæs við hlið hvalaskoðunarbátsins Falds á Skjálfandaflóa fyrir skömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar