Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum

Árni Torfason

Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum

Kaupa Í körfu

Yfir 300 íþróttamenn kepptu á Evrópubikarmótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. Þetta er stærsta frjálsíþróttamót sem haldið hefur verið hér á landi. MYNDATEXTI: Yfir 300 íþróttamenn kepptu á Evrópubikarmótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. Þetta er stærsta frjálsíþróttamót sem haldið hefur verið hér á landi. Eugene O'Neill frá Írlandi er hér fremstur á myndinni og Sveinn Margeirsson er annar í 3.000 metra hindrunarhlaupi karla. /B4-5

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar