Ísafjörður

Halldór Sveinbjörnsson

Ísafjörður

Kaupa Í körfu

LISTAVERKIÐ Harpa hafsins eftir Svanhildi Sigurðardóttur var afhjúpað á Ísafirði um helgina en það er minnismerki vegna 100 ára afmælis vélvæðingar íslenska bátaflotans. Þorsteinn Pálsson sendiherra flutti ræðu við þetta tækifæri en Þorsteinn er afkomandi Árna Gíslasonar sem var fyrstur til þess að setja vél í bát hér á landi. MYNDATEXTI: Listaverkið Harpa hafsins er eftir Svanhildi Sigurðardóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar